Sýningarþáttaka:

2025: Roadsnacks, hópsýning í Forbidden City, Antwerp
2023: Jólagestir Gallary Port
2022: Báran létt, miðin djúp, hópsýning í Glettu, Borgarfirði Eystri
2019: MOMS BALLS #2, Neðri Háls í Kjós
2019:Grandabræður, Urban Spree Gallery, Berlin
2019: Öll Brögð Möguleg, Kling & Bang
2016:Ytri Höfnin, Útskriftarsýning Listaháskólans
2016: NO SOLO, Skaftfell, Seyðisfjörður
2016: Stíngur í Augun nr 3: Fullorðið Fólk, Verksmiðjan á Hjalteyri
2014: M16 GUN GUITAR-U.V. Gallery Cultuar Surplus, Mexíkóborg 2014: Noche de Museos, Metamorfosis Infinitas, CCU TLATELOLCO, Mexíkóborg 2014: Pressure Point, The Outpost Gallery, Queens, New York
2014: SunSon : einkasýning, Kaffistofuni.
2012: 4:3 international group exhibition, Listasafn Reykjavíkur & Ingólfsstorgi 2012:Orðið/Become, Nýlistasafnið, Reykjavík.
2012. Núningur/Friction, Listasafn ASÍ

Gjörningaþáttaka & Residensíur.

2017: Performer í “Taktu mig hérna við Þvottavélina” eftir Ragnar Kjartansson, Listasafn Reykjavíkur
2017:W.A. I.D.W.M.L ásamt Styrmi Erni Guðmundssyni, Kling & Bang, Reykjavík 2017:W.A. I.D.W.M.L ásamt Styrmi Erni Guðmundssyni, That Might Be Right, Brussel 2017:W.A. I.D.W.M.L ásamt Styrmi Erni Guðmundssyni, Kunstverein, Amsterdam 2017:W.A. I.D.W.M.L ásamt Styrmi Erni Guðmundssyni, Broken Dimance, Berlin. 2017: Improvation for paintings, Gjörningur eftir Hrafnhildi Helgadóttur, Marres, Mastricht Holland.

2017: W.A.I.D.W.M.L ásamt Styrmi Erni Guðmundssyni við opnun Litháenska skálans á Feneyjartvíæringnum
2014: Listahátíð Reykjavíkur, Þáttakandi í video insetningu Hrafnhildar Helgadóttur á sýninguni Suðurgata 7
2014: Listahátíð Reykjavíkur. Fluttur var samstarfsgjörningur Magnúsar Pálssonar og hljómsveitarinar MUCK, Einsemd/Steypa, I stand alone.
2012-2013: Tvöföld residensía í The Clocktower Gallery í New York ásamt hljómsveiti MUCK og Kristínu Önnu Valthýsdóttur

Nám:

2016-2017: Starfsnám hjá Jóhanni Jóhannssyni 2016: BA-gráða í myndlist frá Listaháskóla Íslands 2014-2015: Myndlist við La Esmeralda í Mexíkóborg 2010-2011: Fornám í Myndlistarskóla Reykjavíkur